ARTICLE
TITLE

Þau sem fóru: Brottflutt heimafólk og tengsl þess við Fjallabyggð

SUMMARY

This article presents findings from a survey amongst those that have departed two communities in Fjallabyggð municipality, focusing on their patterns of visitation to their former homes. Through their travel and visitation these departed former community members express relations to their respective communities, relations that the survey shows are sustained through their second home ownership or access to free accommodation and partly enhanced by the tunnel built. Survey findings also indicate that most respondents see themselves as local and had to relocate due to work or studies. The opening of the Héðinsfjörður-tunnel does, however, not affect their plans of resettling in their former communities. The article ends by discussing how expressed community relations possibly serve to sustain the marketing efforts of these communities and help in the development of tourism, albeit in an indirect manner. The need for former community members to express their ties to the community arguably weaves with processes of image building reliant on framing these communities as a pleasure periphery, thus fuelling processes that originally displaced these people.Þessi grein byggir á könnun meðal brottfluttra íbúa Fjallabyggðar og horfir á sjálfsmynd þeirra og ferðahegðun gagnvart fyrrum heimabyggð sinni. Sérstök áhersla er á þá sem eiga frístundahús eða hafa aðgang að ókeypis gistingu. Tengsl þeirra við sína fyrrum heimabyggð er sett í samhengi við aðgengi að gistingu og stoðum rennt undir þá hugmynd að aðgengi að húsi eða ókeypis gistingu viðhaldi og styrki tengsl við heimabyggð. Niðurstöður leiða í ljós að meirihluti svarenda telja sig vera Siglfirðinga eða Ólafsirðinga. Flestir þeirra fluttu burt vegna náms og vinnu. Þeir sem áttu frístundahús eða gátu fengið ókeypis gistingu höfðu sterkari tengsl við Fjallabyggð og ferðuðust þangað oftar og dvöldu lengur í senn. Gerð Héðinsfjarðarganga munu ekki lokka fleiri til að flytja aftur til Fjallabyggðar. Viðhald og styrking tengsla við heimabyggð styrkir ímynd byggðarinnar sem speglast í frekari uppbyggingu í ferðaþjónustu. Þannig er rætt í lok greinar hvernig ásókn fyrrum heimafólks í byggð sína þættast við ímynd Fjalla-byggðar sem áfangastaðar ferðafólks og er mögulega birtingarmynd byggðarinnar sem íslensks unaðsjaðars.

 Articles related

Aileen A. Espiritu    

This paper analyzes the events and discourses that have led two ostensibly similar northern communities in Norway to come to diverging decisions regarding mining on their territories. Kautokeino and Kvalsund are similar in that they each have Indigenous ... see more


Bruno Milanez,Rodrigo Salles Pereira dos Santos    

O artigo discute as transformações nos mercados de commodities ao longo das duas últimas décadas, as estratégias corporativas de adaptação a tais mudanças e seus rebatimentos institucionais. O estudo avalia a implantação e a expansão do Pr... see more


Isa Nagib Edrus,Tri Aryono Hadi    

Ekosistem terumbu karang di Kawasan Pesisir Kendari sangat dipengaruhi oleh aktivitas pembangunan di daratan utama seperti sedimentasi yang berkepanjangan. Hal ini dapat berpengaruh pada tutupan karang dan kecerahan air laut, dan sebagai konsekuensinya a... see more


Rr. Sri Wahyu Sarjanawati    

Temple as a  result of culture during Hindu-Buddha  is a building depicting cosmogony concept. Despitefully, temple also is  a replica from mount Mahameru residence of the deities. Figure Gana is one of creature chiseled at templ... see more


Marie-France Garcia    

Sob qual condição a família pode constituir um elemento de êxito econômico? O artigo se propõe a analisar esta questão tomando o exemplo da vinicultura, atividade fortemente ligada à tradição familiar. Analisamos as trajetórias dos diferentes membros do ... see more